Alþjóðlegt ár skóga er runnið upp

Sameinuðu þjóðirnar tileinka árið 2011 skógum að frumkvæði allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Markmið Sameinuðu þjóðanna með því er að auka vitund um sjálfbæra nýtingu, verndun og þróun í öllum gerðum skóglenda. Sameinuðu þjóðirnar hafa úbúið sérstakt merki ársins sem hefur yfirskriftina Skógar fyrir fólk og á að endurspegla þá fjölþættu umhverfisþjónustu sem skógar veita. Á alþjóðlegu ári…

Details

Sunnudagurinn 19. desember

Vegna lítilsháttar breytinga kemur hér ný dagskrá sunnudagsins á Jólamarkaðnum: Sunnudagur 19. desember: Klukkan 13 í Gamla salnum:   Gunnar Hersveinn les úr bókinni Þjóðgildin. Klukkan 14 í Rjóðrinu:  Varðeldur, upplestur. Kristín Helga Gunnarsdóttir les úr bókinni Fíasól og litla ljónaránið. Klukkan 15 í Gamla salnum:  Harmonikkuleikur. Sigurður Alfonsson leikur fyrir gesti. Opið klukkan 11-17.  Fjöldi…

Details

Jólatré og markaður Skógræktarfélagsins

Jólamarkaðurinn Elliðavatni heldur áfram og fer nú í hönd fjórða helgin. Mjög góð aðsókn hefur verið á markaðinn og fólk notið þess að fara upp í Heiðmörk og upplifa náttúruna og hina sérstöku jólastemningu sem þar ríkir. Auk hefðbundinnar jólatrjáasölu Skógræktarfélagsins er  fjöldi íslenskra handverksmanna með söluborð víðs vegar á markaðnum; markaðskaffihús er opið allan…

Details

Dagskrá Jólamarkaðarins um næstu helgi

Laugardagur 18. desember: Klukkan 13 í Gamla salnum:              Lesið úr nýrri bók. Guðni Th Jóhannesson:     Gunnar Thoroddsen -ævisaga   Klukkan 14.30 í Rjóðrinu:     Varðeldur, jólasveinn, upplestur. Gunnar Helgason og Björgvin Franz Gíslason:  Nornin og dularfulla gauksklukkan.   Klukkan 15 í Gamla salnum:             Harmonikkuleikur. Félagar í Smáranum þenja nikkurnar.     Sunnudagur 19. desember:…

Details

Ein glæsilegasta jólatrjáasala landsins í Kauptúni

Finnur bóndi á Raufarfelli fann léttilega sitt tré á Jólatrjáasölunni í Kauptúni Garðabæ í kvöld. Á myndinni sést hann samfagna með Knúti og Birgi sölumönnum í þessari sölu, sem við fullyrðum að sé ein sú allra glæsilegasta á landinu! Þar er hátt til lofts og vítt til veggja og hægt að versla langt fram á…

Details

Jólatrjáasalan Kauptúni Garðabæ, gegnt Ikea

Skógræktarfélagið hefur nýlega opnað glæsilega, rúmgóða og bjarta trjásölu í Kauptúni 3 í Garðabæ, nánar tiltekið við hliðina á Bónus gegnt Ikea. Þarna er að finna mjög fjölbreytt úrval jólatrjáa -að sjálfsögðu eingöngu íslenskra-á góðu verði, auk þess sem hægt er að versla þar eldivið og tröpputré í úrvali. Fyrir þá sem ekki komast í…

Details

Jólatrjáasalan opin alla daga

Hægt er að ná sér í íslensk, nýhöggvin jólatré á góðu verði alla daga vikunnar á Elliðavatni  frá klukkan 10-17 og í nýju, glæsilegu  Jólatrjáasölunni í Kauptúni Garðabæ kl 15-21 (Kauptún um helgar: opið klukkan 10-21) Um helgina opnar síðan Jólaskógurinn í Hjalladal og að sjálfsögðu verður Jólamarkaðurinn á Elliðavatni opinn þá.

Details