Jólamarkaðurinn á Elliðavatni 7.-8. desember

Það verður ýmislegt í gangi á Jólamarkaðinum á Elliðavatni nú um helgina – Dagur B Eggertsson,formaður borgarráðs,  fellir fyrsta tréið klukkan 11.30 í tilefni opnun Jólaskóarins í Hjalladal, tendrað verður á markaðstrénu og boðið á upplestur fyrir börn og fullorðna.
Dagskrá laugardags:
 jolamarkaðurannariadventulaugarnet
Dagskrá sunnudags:
jolamarkaðurannariadventusunnunet

Dagur B Eggersson heggur fyrsta jólatréð í jólaskógi Heiðmerkur

Laugardaginn 7. desember opnar Skógræktarfélag Reykjavíkur jólaskóginn í Heiðmörk. Þá mun Dagur B Eggersson fella fyrsta tréð kl: 11.30 árdegis á laugardaginn í jólaskóginum í Hjalladal. En auk Dags hefur jólasveinn boðað komu sína á svæðið. Það er orðin sterk hefð í mörgum fjölskyldum að koma í Heiðmörk á aðventunni og höggva sitt eigið jólatré.…

Lesa meira...

Dagskrá á Jólamarkaðnum helgina 7.-8. desember

Laugardagur 07. desember:   Kl. 11.00          Jólaskógurinn opnar.  Hjalladalur    Kl. 11.30          Jólasveinn mætir í Jólaskóginn og skemmtir   Kl. 13.00          Sigríður Þorgrímsdóttir les upp úr bók sinni Allar mínar stelpur. Kaffistofa   Kl. 13.00          Jólasveinn mætir á markaðinn…

Lesa meira...

Heiðmarkartré í Þórshöfn

Mikil viðhöfn var Þórshöfn þegar tendruð voru ljós á þessu fallega jólatré sem Reykjavík færði þeim og er úr Heiðmörk.  Stigin var dans og sungið og tekið var á móti okkur af mikilli vináttu og frændskap.tr

Jólamarkaður 2013

Jólamarkaðurinn Elliðavatni  verður nú haldinn í sjötta sinn og opnar laugardaginn 30. nóvember. Opið verður fjórar helgar fyrir jólin  frá klukkan 11-16.  Mjög góð aðsókn hefur verið á markaðinn undanfarin ár og fólk notið þess að fara upp í Heiðmörk og upplifa náttúruna og hina sérstöku jólastemmningu sem þar ríkir. Auk hefðbundinnar jólatrjáasölu Skógræktarfélagsins er  fjöldi íslenskra…

Lesa meira...

Borgarskógar – skógrækt í Reykjavík

Á fundi fulltrúa Skógræktarfélags Reykjavíkur um útivistarskóga í borginni með borgarstjóra og fulltrúum hans að Elliðavatni þann 17. janúar árið 2012 var samþykkt að Skógræktarfélag Reykjavíkur ynni samantekt um skógræktarstefnu borgarinnar sem gæti orðið grunnur að stefnumörkun borgarinnar í skógrækt við vinnslu aðalskipulags. Var í kjölfarið skipaður starfshópur til að vinna þessu af hendi félagsins,…

Lesa meira...

Íslandshótel veitir styrk

Íslandshótel hf. veitir tveggja milljón króna styrk til gróðursetningar og endurbóta á útivistar aðstöðu í Esjunni. Íslandshótel hf. veittu  Skógræktarfélagi Reykjavíkur tveggja milljóna króna styrk til að gróðursetja og bæta aðstöðu ferðafólks í Esjuhlíðum sem er eitt af vinsælustu útvistarsvæðum höfuðborgarsvæðisins. Íslandshótel hf. veittu  Skógræktarfélagi Reykjavíkur tveggja milljóna króna styrk til að gróðursetja og bæta…

Lesa meira...

Námskeið í ræktun jólatrjáa

Skógræktaraðilar á Suðurlandi, Vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu voru á námskeiði á Elliðavatni um ræktun jólatrjáa. Else Möller skógfræðingur kenndi.  Þarna voru aðilar frá Skógrækt ríkisins, Landshlutabundnum skógræktarverkefnum, skógræktarfélögum og Landssambandi skógareigenda. Else fór kerfisbundið í gegn um alla helstu þætti ræktunar og markaðsmála.
Námsefni hennar er hér

Útiborðtennisborð í Heiðmörk.

Steinunn Óskarsdóttir hannaði þetta glæsilega borðtennisborð sem verið var að setja upp í Furulundi. Að hönnun lokinni var BM-Vallá fengin til að smíða mót og steypa borðið. Það var síðan sett upp af starfsmönnum félagsins á skjólsælum stað í Furulundi.tibortennisbori_og_steinunn_fh