Starfsemi landnema í Heiðmörk

Einn af helstu hornsteinum Heiðmerkur eru 140 félagasamtök sem hafa meira og minna starfað þar frá því að stofnað var til útivistarsvæðisins. Hvert landnemafélag hefur sinn reit þar sem fjölskyldur fara saman í skógarferð og eiga góðar stundir við gróðursetningu, stígagerð og umhirðu skógarins, leik og lundarferð með nesti. Þá aðstoða starfsmenn Skógræktarfélags Reykjavíkur gjarnan…

Lesa meira...

Námskeiðaröð um ræktun jólatrjáa

Skógræktarfélag Reykjavíkur stóð í samstarfi við Else Möller fyrir vel heppnuðu námskeiði á Elliðavatni um ræktun jólatrjáa síðast liðið haust. Í ár verður boðið upp á röð námskeiða þar sem sérfræðingar munu fara ofan í saumana á mikilvægum atriðum í ræktun og umhirðu jólatrjáa. Fyrsta námskeiðið verður haldið þann 11. mars. Nánari upplýsingar má finna…

Lesa meira...

Hönnun úr íslenskum efniviði

Síðastliðið haust tók Skógræktarfélag Reykjavíkur þátt í samstarfi við Listaháskóla Íslands um kennslu í vöruhönnunaráföngum þar sem áhersla var lögð á að hanna úr íslenskum við. Nemendurnir voru kynntir fyrir þeim efnivið sem fellur til í skógum og aðferðum við að vinna hann og í kjölfarið hönnuðu þau muni úr við sem kom úr Heiðmörk.…

Lesa meira...

Jólamarkaðurinn á Elliðavatni 21.-22. desember

Það verður öllu tjaldað fyrir fjórða í aðventu. Dagskráin er stútfull af hæfileikafólki, markaðurinn af íslensku handverki, kaffistofan af gúmmelaði og hægt er að láta spákonuna spá fyrir um 2014!!!!
Verið hjartanlega velkomin í vetrar- og jólaparadísina!

plaggat__laugard
sunnudagurinn_22

Jólaskógurinn

Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, opnaði jólaskóg Skógræktarfélags Reykjavíkur á Laugardaginn með því að fella fyrsta jólatréið. Frétt hér: http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTVF80D5F6A-CF1A-4BF1-86C2-726FD44C18AE Það er sterk hefð í mörgum fjölskyldum að koma í Heiðmörk á aðventunni og höggva sitt eigið jólatré.  Jólaskógurinn er í Hjalladal í Heiðmörk og er leiðin vel merkt hvort sem ekið er frá Suðurlandsvegi um…

Lesa meira...

Dagskrá á Jólamarkaðnum helgina 14.-15. desember

Laugardagur 14. desember   K.l 11.30          Jóasveinn mætir í Jólaskóginn og skemmtir þar gestum  til k.l 15.30   K.l 11.30           Skólakór Álfhólsskóla syngja jólalög undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur.Hlaðið.   K.l 13.00           Andri Snær Magnason les fyrir börn og fullorðna upp úr…

Lesa meira...