Það er alltaf eitthvað spennandi að gerast hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Hér má nálgast nýjustu fréttir af starfi félagsins í máli og myndum. Lesa meira…
Jólaskógur
Það er ómissandi aðventuhefð hjá mörgum fjölskyldum að halda út í skóg og höggva eigið jólatré. Kveikt verður upp í varðeldi og hver veit nema jólasveinar láti sjá sig í skóginum. Lesa meira…
Jólamarkaður
Á Jólamarkaðnum á Elliðavatni er hægt að upplifa sanna jólastemningu fjarri ys og þys brgarinnar. Þar er meðal annars í boði fallegt handverk, ilmandi jólatré og rjúkandi heitt súkkulaði og piparkökur. Lesa meira…