Dagskrá Jólamarkaðarins um næstu helgi

Laugardagur 18. desember: Klukkan 13 í Gamla salnum:              Lesið úr nýrri bók. Guðni Th Jóhannesson:     Gunnar Thoroddsen -ævisaga   Klukkan 14.30 í Rjóðrinu:     Varðeldur, jólasveinn, upplestur. Gunnar Helgason og Björgvin Franz Gíslason:  Nornin og dularfulla gauksklukkan.   Klukkan 15 í Gamla salnum:             Harmonikkuleikur. Félagar í Smáranum þenja nikkurnar.     Sunnudagur 19. desember:…

Jólatrjáasalan Kauptúni Garðabæ, gegnt Ikea

Skógræktarfélagið hefur nýlega opnað glæsilega, rúmgóða og bjarta trjásölu í Kauptúni 3 í Garðabæ, nánar tiltekið við hliðina á Bónus gegnt Ikea. Þarna er að finna mjög fjölbreytt úrval jólatrjáa -að sjálfsögðu eingöngu íslenskra-á góðu verði, auk þess sem hægt er að versla þar eldivið og tröpputré í úrvali. Fyrir þá sem ekki komast í…

Jólatrjáasalan opin alla daga

Hægt er að ná sér í íslensk, nýhöggvin jólatré á góðu verði

alla daga vikunnar á Elliðavatni  frá klukkan 10-17

og í nýju, glæsilegu  Jólatrjáasölunni í Kauptúni Garðabæ kl 15-21

(Kauptún um helgar: opið klukkan 10-21)

Um helgina opnar síðan Jólaskógurinn í Hjalladal og að sjálfsögðu verður

Jólamarkaðurinn á Elliðavatni opinn þá.