Fréttir og fróðleikur
18 sep
2023
Keppt í hlaupi í Heiðmörk og á hjólum í Esjuhlíðum
Það var mikið um að vera útivistarsvæðum Skógræktarfélags Reykjavíkur um helgina. Í Heiðmörk var keppt í Bakgarði Náttúruhlaupa en í Es...
15 sep
2023
Landsátak í söfnun birkifræs hafið
Gleði og eftirvænting skein úr hverju andliti þátttakenda þegar landsátak Skógræktarinnar og Landgræðslunnar um söfnun og sáningu birki...
12 sep
2023
Landsátakið Söfnum og sáum birkifræi 2023 hefst í Heiðmörk
Landsátak Skógræktarinnar og Landgræðslunnar í söfnun og sáningu á birkifræi 2023, hefst formlega í Heiðmörk, miðvikudaginn 13. septem...
08 sep
2023
Heiðmerkurhlaupið laugardaginn 23. september
Laugardaginn 23. september verður Heiðmerkurhlaupið haldið í fjórða sinn.
Skráning fer fram á hlaup.is og þar má nálgast nánari uppl...
01 sep
2023
Félagið eignast nýja skógræktarjörð í Borgarfirði
Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur fest kaup á 610 hektara jörð í Borgarfirði, þar sem til stendur að rækta upp útivistarskóg. Jörðin he...
Viðarverslun
Skógræktarfélag Reykjavíkur býður til sölu skógarafurðir á borð við eldivið, borðvið, boli og kurl. Vörurnar eru unnar úr timbri sem fellur til við sjálfbæra grisjun skógarins.
SAGA FÉLAGSINS
Skógræktarstarf í rúma öld
Skógræktarfélag Reykjavíkur var upphaflega stofnað sem hlutafélag, 25. ágúst 1901, til að rækta skóglendi og búa til útivistarsvæði í nágrenni borgarinnar. Mikill skógur hefur vaxið upp síðan þá í Heiðmörk, Esjuhlíðum, Elliðaárdal, Öskjuhlíð og víðar.
Á 120 ára afmæli félagsins, 2021, var útbúið myndband um starfsemi félagsins. Um sögu félagsins má fræðast með því að smella á hnappinn hér að neða.


