Barnastund í Rjóðrinu
Á hverjum markaðsdegi kl. 14 er Barnastund í Rjóðrinu í grenilundi skammt frá Elliðavatnsbænum. Kveiktur er varðeldur, farið í leiki og stundum kemur jólasveinninn sjálfur í heimsókn. Þá lesa rithöfundar úr bókum sínum fyrir börnin. Um nýliðna helgi kom Margrét Örnólfsdóttir og las úr Aþenu og Guðmundur Steingrímsson sem las úr Svíninu Pétri, og var…