Aðalfundur SR þrðjudaginn 21. apríl
Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 21. apríl kl. 20.00 í ráðstefnusal Orkuveitunar að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Dagskrá. 1. Skýrsla formanns og framkvæmdastjóra 2. Reikningar félagsins 3. Lagabreytingar 4. Kosning stjórnar 5. Kosning fulltrúa á aðalfund SÍ 6. Önnur mál Kaffihlé Fyrirlestur. Helena Óladóttir segir frá starfsemi Náttúrskólans í Heiðmörk og víðar.